Fara í innihald

Forsíða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Main Page)
Grein mánaðarins

Mannkynssaga

Lógaritmískur skali sem sýnir mannfjöldaþróun á jörðinni frá upphafi nýsteinaldar.

Mannkynssaga er saga mannkyns sem hefst á fornsteinöld, en jarðsaga er saga jarðarinnar, þar á meðal saga lífs áður en maðurinn kom til. Sá tími sem engar ritheimildir eru til um er kallaður forsögulegur tími en með skrift og rituðum heimildum hefst sögulegur tími. Forsögulegur tími hefst á fornsteinöld en upphaf nýsteinaldar markast af landbúnaðarbyltingunni (milli 8000 og 5000 f.o.t.) í frjósama hálfmánanum. Á bronsöld þróuðust stór menningarríki sem eru kölluð vagga siðmenningar: Mesópótamía, Egyptaland hið forna og Indusdalsmenningin.

Hefðbundin sagnaritun skiptir sögu ólíkra heimshluta í ólík tímabil. Til dæmis er algengt að notast við konungsættir til að afmarka söguleg tímabil eins og gert er í sögu Kína. Í mörgum heimshlutum eru til einhvers konar „klassísk“ tímabil, „miðtímabil“ og „nútími“, en þessi tímabil ná gjarnan yfir ólík tímaskeið. Í sögu Indlands nær til dæmis „klassíska“ tímabilið frá 230 f.o.t. til 1200 e.o.t., „miðtímabil“ frá 1200 til um 1600 og nýöld frá 1600 til okkar daga. Í sögu Ameríku nær „klassíska“ tímabilið frá 200 til 900 þegar Majar mynduðu stór menningarríki, en tímabilið frá 900 til upphafs landvinningatímans 1519 er kallað „síðklassíska“ tímabilið. Í samtímanum tvinnast saga ólíkra heimshluta saman vegna hnattvæðingarinnar.

Vissir þú...

Horst Wessel
Horst Wessel

Fréttir

José Antonio Kast

Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen  Borgarastyrjöldin í Súdan  Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu  Stríð Ísraels og Hamas
Nýleg andlát: Khaleda Zia (30. desember)  Brigitte Bardot (28. desember)  Åge Hareide (18. desember)  Halldór Blöndal (16. desember)  Rob Reiner (14. desember)

Merkisviðburðir

4. janúar

Systurverkefni

Commons Commons
Samnýtt margmiðlunarsafn
Incubator Incubator
Ræktun nýrra verkefna
Meta-Wiki Meta-Wiki
Samvinna milli allra verkefna
Wikiorðabók Wikiorðabók
Orðabók og samheitaorðabók
Wikidata Wikidata
Samnýttur þekkingargrunnur
Wikibækur Wikibækur
Frjálsar kennslu- og handbækur
Wikifréttir Wikifréttir
Frjáls blaðamennska
Wikivitnun Wikivitnun
Safn tilvitnana
Wikiheimild Wikiheimild
Forntextar og frjálst efni
Wikilífverur Wikilífverur
Safn tegunda lífvera
Wikiháskóli Wikiháskóli
Frjálst kennsluefni og verkefni
Wikivoyage Wikivoyage
Ferðaleiðarvísar
Wikifunctions Wikifunctions
Notkun gagna með kóða
Phabricator Phabricator
Hugbúnaðarvillur
MediaWiki MediaWiki
Þróun hugbúnaðarins
WikiTech WikiTech
Upplýsingar um hugbúnaðinn
Wikispore Wikispore
Verkefni í tilraunaskyni