Fara í innihald

Yamoussoukro

Yamoussoukro
Opinbert innsigli Yamoussoukro
Yamoussoukro er staðsett á Fílabeinsströndinni
Yamoussoukro
Yamoussoukro
Staðsetning á Fílabeinsströndinni
Hnit: 6°48′58″N 5°16′27″V / 6.81611°N 5.27417°V / 6.81611; -5.27417
Land Fílabeinsströndin
Flatarmál
  Samtals2.075 km2
Mannfjöldi
 (2021)[1]
  Samtals422.072
  Þéttleiki200/km2
TímabeltiUTC+00:00 (GMT)
Vefsíðawww.yamoussoukro.district.ci Breyta á Wikidata

Yamoussoukro er stjórnsýslusetur og höfuðborg Fílabeinsstrandarinnar. Borgin er staðsett 240 km norðan Abidjan, sem er höfuðborg landsins í reynd. Borgin var höfuðborg landsins í rúmlega þrjá áratugi eftir að það fékk sjálfstæði árið 1960. Ástæðan fyrir því var sú að forseti landsins, Félix Houphouët-Boigny var fæddur í henni, bjó í henni og var óopinber starfsvettvangur hans. Árið 2021 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 422.000 manns.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1 2 Institut National de la Statistique de Côte d'Ivoire. „RGPH 2021 Résultats globaux“ (PDF). Sótt 9 ágúst 2022.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.