Fara í innihald

Praia

Praia
Fáni Praia
Praia er staðsett á Grænhöfðaeyjum
Praia
Praia
Staðsetning á Grænhöfðaeyjum
Hnit: 14°55′3.790″N 23°30′32.960″V / 14.91771944°N 23.50915556°V / 14.91771944; -23.50915556
Land Grænhöfðaeyjar
Flatarmál
  Samtals102,6 km2
Mannfjöldi
 (2015)[1]
  Samtals151.436
  Þéttleiki1.500/km2
TímabeltiUTC−01:00 (CVT)
Vefsíðalojacmp.com Breyta á Wikidata

Praia (portúgalska fyrir strönd) er höfuðborg Grænhöfðaeyja. Íbúafjöldi var um 151.000 árið 2015.[1] Borgin er staðsett syðst á eyjunni Santiago.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1 2 Cape Verde, Statistical Yearbook 2015, Instituto Nacional de Estatística
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.