Fara í innihald

Cardiff

Cardiff
Caerdydd (velska)
Svipmyndir
Svipmyndir
Fáni Cardiff
Skjaldarmerki Cardiff
Cardiff er staðsett í Wales
Cardiff
Cardiff
Staðsetning í Wales
Hnit: 51°28′54″N 3°10′45″V / 51.48167°N 3.17917°V / 51.48167; -3.17917
Ríki Bretland
Land Wales
Flatarmál
  Samtals141 km2
Mannfjöldi
 (2024)[1]
  Samtals383.919
  Þéttleiki2.700/km2
TímabeltiUTC+00:00 (GMT)
  SumartímiUTC+01:00 (BST)
Vefsíðawww.cardiff.gov.uk Breyta á Wikidata
Cardiff-flói.

Cardiff (velska: Caerdydd) er höfuðborg Wales á Bretlandi. Hún er stærsta borg í Wales og er í Glamorgansýslu. Cardiff var stofnuð árið 1905 og árið 1955 varð hún höfuðborg Wales. Árið 2024 bjuggu 383.919 manns í borginni.[1]

Á 19. öld var Cardiff lítill bær. Þá hófst kolanámugröftur og bærinn stækkaði og varð að þeirri borg sem hún er í dag. Í Cardiff er töluverð sjónvarpsþáttagerð, þar eru t.d. Doctor Who og Torchwood teknir upp.

Borgin Newport er 19 km. norðaustur af Cardiff. Á stórborgarsvæði borganna búa 1,1 milljón manns (2011).

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1 2 „Mid-Year Population Estimates, United Kingdom, June 2024“. Office for National Statistics. 26. september 2025. Sótt 26. september 2025.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.