Fara í innihald

Modesto

Modesto
Modesto er staðsett í Bandaríkjunum
Modesto
Modesto
Staðsetning í Bandaríkjunum
Hnit: 37°39′41″N 120°59′40″V / 37.66139°N 120.99444°V / 37.66139; -120.99444
Land Bandaríkin
Fylki Kalifornía
SýslaStanislaus
Mannfjöldi
 (2020)[1]
  Samtals218.464
TímabeltiUTC−08:00 (PST)
  SumartímiUTC−07:00 (PDT)
Vefsíðawww.modestogov.com Breyta á Wikidata

Modesto er borg í Kaliforníu, Bandaríkjunum. Íbúafjöldinn árið 2020 var 218.464.[1] Borgin er staðsett í Miðdal, 109 km sunnan við Sacramento. Hún er höfuðstaður Stanislaus-sýslu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1 2 „US Census – Modesto, California“. United States Census Bureau. Sótt 23. september 2025.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.