Modesto
Útlit
Modesto | |
|---|---|
| Hnit: 37°39′41″N 120°59′40″V / 37.66139°N 120.99444°V | |
| Land | |
| Fylki | |
| Sýsla | Stanislaus |
| Mannfjöldi (2020)[1] | |
| • Samtals | 218.464 |
| Tímabelti | UTC−08:00 (PST) |
| • Sumartími | UTC−07:00 (PDT) |
| Vefsíða | www |
Modesto er borg í Kaliforníu, Bandaríkjunum. Íbúafjöldinn árið 2020 var 218.464.[1] Borgin er staðsett í Miðdal, 109 km sunnan við Sacramento. Hún er höfuðstaður Stanislaus-sýslu.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- 1 2 „US Census – Modesto, California“. United States Census Bureau. Sótt 23. september 2025.