Fara í innihald

Listi yfir lönd eftir mannfjölda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Lönd eftir mannfjölda)
Kort heimsins eftir íbúafjölda árið 2019 (dekkri litur merkir hærri íbúafjölda)

Þetta er listi yfir lönd og yfirráðasvæði eftir mannfjölda. Hann inniheldur fullvalda ríki, byggðar hjálendur, og í sumum tilfellum, sambandsríki sjálfstæðra landa. Listinn er gerður eftir ISO staðlinum ISO 3166-1. Sem dæmi er Bretland talið sem eitt land, meðan sambandsríki konungsríkisins Hollands eru talin í sitthvoru lagi. Að auki inniheldur listinn sum lönd með takmarkaða viðurkenningu sem ekki finnast í ISO 3166-1. Einnig er gefin prósenta varðandi hlutfall þess við íbúafjölda heims.

Íbúafjöldi náði 8 milljörðum árið 2022.[1]

Lönd og nýlendur raðað eftir mannfjölda

[breyta | breyta frumkóða]

Ath. að númeruð sæti eru einungis áætluð þeim 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna, ásamt tveim áheyrnarríkjum á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Hjálendur, sambandsríki og ríki með takmarkaða viðurkenningu eru ekki gefin númeruð sæti.

Röð Land / Hjálenda Heimsálfa Mannfjöldi Prósenta Dagsetning
Heimurinn8.232.000.000100%Áætlað 13. júní 2025.[2]
1  IndlandAsía1.417.492.00017,3%Áætlað 1. júlí 2025.[3]
2  KínaAsía1.408.280.00017,2%Áætlað 31. desember 2024.[4]
3  BandaríkinN-Ameríka340.110.9884,1%Áætlað 1. júlí 2024.[5]
4  IndónesíaAsía284.438.7823,5%30. júní 2025.[6]
5  PakistanAsía241.499.4312,9%Manntal 2023.[7]
6  NígeríaAfríka223.800.0002,7%Áætlað 2023.[8]
7  BrasilíaSuður-Ameríka213.421.0372,6%Áætlað 2025.[9]
8  BangladessAsía169.828.9112,1%Manntal 2022.[10]
9  RússlandEvrópa146.028.3251,8%Áætlað 2025.[11]
10  MexíkóN-Ameríka130.575.7861,6%Áætlað 2025.[12]
11  JapanAsía123.300.0001,5%Áætlað 2025.[13]
12  FilippseyjarAsía114.123.6001,4%Áætlað 2025.[14]
13  Lýðstjórnarlýðveldið KongóAfríka112.832.0001,4%Áætlað 2025.[15]
14  EþíópíaAfríka111.652.9981,4%Áætlað 2025.[16]
15  EgyptalandAfríka107.271.2601,3%Áætlað 2025.[17]
16  VíetnamAsía101.343.8001,2%Áætlað 2024.[18]
17  ÍranAsía85.961.0001,0%Áætlað 2024.[19]
18  TyrklandAsía85.664.9441,0%Áætlað 2024.[20]
19  ÞýskalandEvrópa83.491.2491,0%Áætlað 2025.[21]
20  BretlandEvrópa69.281.4370,8%Áætlað 2024.[22]
21  FrakklandEvrópa68,042,5910,853%1. maí 2023, áætlað
22  TaílandAsía66.802.4800,839%21. jún. 2022
23  Suður-AfríkaAfríka60.142.9780,756%1. júl. 2021, áætlað
24  TansaníaAfríka59.441.9880,747%1. júl. 2021, áætlað
25  ÍtalíaEvrópa58.929.3600,740%28. feb. 2022, áætlað
26  MjanmarAsía55.294.9790,695%1. júl. 2021, áætlað
27  Suður-KóreaAsía51.745.0000,650%31. des. 2021, áætlað
28  KólumbíaS-Ameríka51.049.4980,641%30. jún. 2021, áætlað
29  KeníaAfríka47.564.2960,598%31. ágú. 2019, áætlað
30  ArgentínaS-Ameríka47.327.4070,595%18. maí 2022, áætlað
31  SpánnEvrópa47.326.6870,595%1. júl. 2021, áætlað
32  AlsírAfríka45.400.0000,570%1. jan. 2022, áætlað
33  SúdanAfríka44.527.4900,559%21. jún. 2022
34  ÚgandaAfríka42.885.9000,539%1. júl. 2021, áætlað
35  ÍrakAsía41.190.7000,518%1. júl. 2021, áætlað
36  ÚkraínaEvrópa41.130.4320,517%1. feb. 2022, áætlað
37  KanadaN-Ameríka38.728.4710,487%21. jún. 2022
38  PóllandEvrópa38.028.0000,478%1. apr. 2022, áætlað
39  MarokkóAfríka36.637.7860,460%21. jún. 2022
40  ÚsbekistanAsía35.609.6100,447%21. jún. 2022
41  Sádi-ArabíaAsía35.013.4140,440%1. júl. 2020, áætlað
42  PerúS-Ameríka33.035.3040,415%1. júl. 2021, áætlað
43  AfganistanAsía32.890.1710,413%1. júl. 2020, áætlað
44  MalasíaAsía32.722.8000,411%21. jún. 2022
45  AngólaAfríka32.097.6710,403%30. jún. 2021, áætlað
46  MósambíkAfríka30.832.2440,387%1. júl. 2021, áætlað
47  GanaAfríka30.832.0190,387%27. jún. 2021, áætlað
48  JemenAsía30.491.0000,383%1. júl. 2021, áætlað
49  NepalAsía29.192.4800,367%11. nóv. 2021, áætlað
50  VenesúelaS-Ameríka28.705.0000,361%1. júl. 2021, áætlað
51  FílabeinsströndinAfríka27.087.7320,340%1. júl. 2021, áætlað
52  MadagaskarAfríka26.923.3530,338%1. júl. 2021, áætlað
53  ÁstralíaEyjaálfa26.018.6040,327%21. jún. 2022
54  Norður-KóreaAsía25.660.0000,322%1. júl. 2021, áætlað
55  KamerúnAfríka24.348.2510,306%1. júl. 2019, áætlað
56  NígerAfríka24.112.7530,303%1. júl. 2021, áætlað
 TaívanAsía23.375.3140,294%31. des. 2021, áætlað
57  Srí LankaAsía22.156.0000,278%1. júl. 2021, áætlað
58  Búrkína FasóAfríka21.510.1810,270%1. júl. 2020, áætlað
59  MalíAfríka20.856.0000,262%1. júl. 2021, áætlað
60  SíleS-Ameríka19.678.3630,247%30. jún. 2021, áætlað
61  KasakstanAsía19.248.3200,242%21. jún. 2022
62  RúmeníaEvrópa19.186.2010,241%1. jan. 2021, áætlað
63  MalavíAfríka18.898.4410,237%1. júl. 2021, áætlað
64  SambíaAfríka18.400.5560,231%1. júl. 2021, áætlað
65  SýrlandAsía18.276.0000,230%1. júl. 2021, áætlað
66  EkvadorS-Ameríka18.004.2840,226%21. jún. 2022
67  HollandEvrópa17.734.5310,223%21. jún. 2022
68  SenegalAfríka17.223.4970,216%1. júl. 2021, áætlað
69  GvatemalaN-Ameríka17.109.7460,215%1. júl. 2021, áætlað
70  TjadAfríka16.818.3910,211%1. júl. 2021, áætlað
71  SómalíaAfríka16.360.0000,206%1. júl. 2021, áætlað
72  SimbabveAfríka15.790.7160,198%1. júl. 2021, áætlað
73  KambódíaAsía15.552.2110,195%3. mar. 2019, áætlað
74  Suður-SúdanAfríka13.249.9240,166%1. júl. 2020, áætlað
75  RúandaAfríka12.955.7680,163%1. júl. 2021, áætlað
76  GíneaAfríka12.907.3950,162%1. júl. 2021, áætlað
77  BúrúndíAfríka12.574.5710,158%1. júl. 2021, áætlað
78  BenínAfríka12.506.3470,157%1. júl. 2021, áætlað
79  BólivíaS-Ameríka11.797.2570,148%1. júl. 2021, áætlað
80  TúnisAfríka11.746.6950,148%1. júl. 2020, áætlað
81  HaítíN-Ameríka11.743.0170,148%1. júl. 2020, áætlað
82  BelgíaEvrópa11.657.6190,146%1. apr. 2022, áætlað
83  JórdaníaAsía11.235.8360,141%21. jún. 2022
84  KúbaN-Ameríka11.181.5950,140%31. des. 2020, áætlað
85  GrikklandEvrópa10.678.6320,134%1. jan. 2021, áætlað
86  Dóminíska lýðveldiðN-Ameríka10.535.5350,132%1. júl. 2021, áætlað
87  TékklandEvrópa10.516.7080,132%1. jan. 2022, áætlað
88  SvíþjóðEvrópa10.475.2030,132%30. apr. 2022, áætlað
89  PortúgalEvrópa10.347.8920,130%22. mar. 2021, áætlað
90  AserbaísjanAsía10.164.4640,128%1. mar. 2022, áætlað
91  UngverjalandEvrópa9.689.0000,122%1. jan. 2022, áætlað
92  HondúrasN-Ameríka9.546.1780,120%1. júl. 2021, áætlað
93  ÍsraelAsía9.534.6200,120%21. jún. 2022
94  TadsíkistanAsía9.506.0000,119%1. jan. 2021, áætlað
95  Hvíta-RússlandEvrópa9.349.6450,117%1. jan. 2021, áætlað
96  Sameinuðu arabísku furstadæminAsía9.282.4100,117%31. des. 2020, áætlað
97  Papúa Nýja-GíneaEyjaálfa9.122.9940,115%1. júl. 2021, áætlað
98  AusturríkiEvrópa9.027.9990,113%1. apr. 2022, áætlað
99  SvissEvrópa8.736.5000,110%31. des. 2021, áætlað
100  Síerra LeóneAfríka8.297.8820,104%1. júl. 2021, áætlað
101  TógóAfríka7.886.0000,0991%1. júl. 2021, áætlað
 Hong Kong (Kína)Asía7.403.1000,0930%31. des. 2021, áætlað
102  ParagvæS-Ameríka7.353.0380,0924%1. júl. 2021, áætlað
103  LaosAsía7.337.7830,0922%1. júl. 2021, áætlað
104  LíbíaAfríka6.959.0000,0874%1. júl. 2021, áætlað
105  SerbíaEvrópa6.871.5470,0863%1. jan. 2021, áætlað
106  El SalvadorN-Ameríka6.825.9350,0858%1. júl. 2021, áætlað
107  LíbanonAsía6.769.0000,0851%1. júl. 2021, áætlað
108  KirgistanAsía6.700.0000,0842%1. apr. 2021, áætlað
109  NíkaragvaN-Ameríka6.595.6740,0829%30. jún. 2020, áætlað
110  BúlgaríaEvrópa6.520.3140,0819%7. sep. 2021, áætlað
111  TúrkmenistanAsía6.118.0000,0769%1. júl. 2021, áætlað
112  DanmörkEvrópa5.883.5620,0739%1. apr. 2022, áætlað
113  Lýðveldið KongóAfríka5.657.0000,0711%1. júl. 2021, áætlað
114  Mið-AfríkulýðveldiðAfríka5.633.4120,0708%1. júl. 2020, áætlað
115  FinnlandEvrópa5.550.0660,0697%1. feb. 2022, áætlað
116  SingapúrAsía5.453.6000,0685%30. jún. 2021, áætlað
117  SlóvakíaEvrópa5.434.7120,0683%31. des. 2021, áætlað
118  NoregurEvrópa5.435.5360,0683%31. mar. 2022, áætlað
119  PalestínaAsía5.227.1930,0657%1. júl. 2021, áætlað
120  Kosta RíkaN-Ameríka5.163.0380,0649%30. jún. 2021, áætlað
121  Nýja-SjálandEyjaálfa5.131.5450,0645%21. jún. 2022
122  ÍrlandEvrópa5.011.5000,0630%1. apr. 2021, áætlað
123  KúveitAsía4.670.7130,0587%31. des. 2020, áætlað
124  LíberíaAfríka4.661.0100,0586%1. júl. 2021, áætlað
125  ÓmanAsía4.527.4460,0569%31. des. 2021, áætlað
126  PanamaN-Ameríka4.278.5000,0538%1. júl. 2020, áætlað
127  MáritaníaAfríka4.271.1970,0537%1. júl. 2021, áætlað
128  KróatíaEvrópa3.888.5290,0489%31. ágú. 2021, áætlað
129  GeorgíaAsía3.728.5730,0468%1. jan. 2021, áætlað
130  EritreaAfríka3.601.0000,0452%1. júl. 2021, áætlað
131  ÚrúgvæS-Ameríka3.554.9150,0447%30. jún. 2021, áætlað
132  MongólíaAsía3.443.3500,0433%21. jún. 2022
133  Bosnía og HersegóvínaEvrópa3.320.9540,0417%1. júl. 2020, áætlað
 Púertó Ríkó (Bandaríkin)N-Ameríka3.285.8740,0413%1. apr. 2020, áætlað
134  ArmeníaAsía2.963.9000,0372%31. mar. 2021, áætlað
135  AlbaníaEvrópa2.829.7410,0356%1. jan. 2021, áætlað
136  KatarAsía2.799.2020,0352%31. júl. 2019, áætlað
137  LitáenEvrópa2.794.9610,0351%1. jan. 2022, áætlað
138  JamaíkaN-Ameríka2.734.0930,0344%31. des. 2019, áætlað
139  MoldóvaEvrópa2.597.1000,0326%1. jan. 2021, áætlað
140  NamibíaAfríka2.550.2260,0320%1. júl. 2021, áætlað
141  GambíaAfríka2.487.0000,0312%1. júl. 2021, áætlað
142  BotsvanaAfríka2.410.3380,0303%1. júl. 2021, áætlað
143  GabonAfríka2.233.2720,0281%1. júl. 2021, áætlað
144  LesótóAfríka2.159.0000,0271%1. júl. 2021, áætlað
145  SlóveníaEvrópa2.108.9770,0265%1. jan. 2021, áætlað
146  LettlandEvrópa1.874.9000,0236%1. des. 2021, áætlað
147  Norður-MakedóníaEvrópa1.832.6960,0230%1. nóv. 2021, áætlað
 KósovóEvrópa1.798.1880,0226%31. des. 2020, áætlað
148  Gínea-BissaúAfríka1.646.0770,0207%1. júl. 2021, áætlað
149  Miðbaugs-GíneaAfríka1.505.5880,0189%1. júl. 2021, áætlað
150  BareinAsía1.501.6350,0189%17. mar. 2020, áætlað
151  Trínidad og TóbagóN-Ameríka1.367.5580,0172%30. jún. 2021, áætlað
152  EistlandEvrópa1.330.0680,0167%1. jan. 2021, áætlað
153  Austur-TímorAsía1.317.7800,0166%1. júl. 2021, áætlað
154  MáritíusAfríka1.266.3340,0159%30. jún. 2021, áætlað
155  EsvatíníAfríka1.172.0000,0147%1. júl. 2021, áætlað
156  DjibútíAfríka976.1070,0123%1. júl. 2019, áætlað
157  FídjíEyjaálfa898.4020,0113%1. júl. 2021, áætlað
158  KýpurAsía888.0050,0112%31. des. 2019, áætlað
159  KómorurAfríka758.3160,00953%15. des. 2017, áætlað
160  BútanAsía763.2000,00959%30. maí 2022, áætlað
161  GvæjanaS-Ameríka743.6990,00934%1. júl. 2019, áætlað
162  SalómonseyjarEyjaálfa728.0410,00915%1. júl. 2021, áætlað
 Makaó (Kína)Asía683.2000,00858%31. des. 2021, áætlað
163  LúxemborgEvrópa645.3970,00811%1. jan. 2022, áætlað
164  SvartfjallalandEvrópa621.3060,00781%1. júl. 2020, áætlað
 Sahrawi-lýðveldiðAfríka612.0000,00769%1. júl. 2021, áætlað
165  SúrínamS-Ameríka598.0000,00751%1. júl. 2019, áætlað
166  GrænhöfðaeyjarAfríka563.1980,00708%1. júl. 2021, áætlað
167  MaltaEvrópa514.5640,00647%31. des. 2019, áætlað
168  BelísN-Ameríka430.1910,00541%1. júl. 2021, áætlað
169  BrúneiAsía429.9990,00540%1. júl. 2021, áætlað
170  BahamaeyjarN-Ameríka393.4500,00494%1. júl. 2021, áætlað
171  MaldívurAsía383.1350,00481%31. des. 2019, áætlað
 Norður-KýpurAsía382.2300,00480%31. des. 2019, áætlað
172  ÍslandEvrópa377.2800,00474%31. mar. 2022, áætlað
 TransnistríaEvrópa306.0000,00384%1. jan. 2018, áætlað
173  VanúatúEyjaálfa301.2950,00379%1. júl. 2021, áætlað
174  BarbadosN-Ameríka288.0000,00362%1. júl. 2021, áætlað
 Franska Pólýnesía (Frakkland)Eyjaálfa279.8900,00352%1. júl. 2021, áætlað
 Nýja-Kaledónía (Frakkland)Eyjaálfa273.6740,00344%1. júl. 2021, áætlað
 AbkasíaAsía245.4240,00308%1. jan. 2020, áætlað
175  Saó Tóme og PrinsípeAfríka214.6100,00270%1. júl. 2021, áætlað
176  SamóaEyjaálfa199.8530,00251%1. júl. 2021, áætlað
177  Sankti LúsíaN-Ameríka178.6960,00225%1. júl. 2018, áætlað
 Gvam (Bandaríkin)Eyjaálfa153.8360,00193%1. apr. 2020, áætlað
 Curaçao (Holland)N-Ameríka153.6710,00193%1. jan. 2021, áætlað
178  KíribatíEyjaálfa120.7400,00152%1. júl. 2021, áætlað
179  GrenadaN-Ameríka113.0000,00142%1. júl. 2021, áætlað
 Arúba (Holland)N-Ameríka111.0500,00140%31. des. 2020, áætlað
180  Sankti Vinsent og GrenadínurN-Ameríka110.6960,00139%1. júl. 2020, áætlað
 Jersey (Bretland)Evrópa107.8000,00135%31. des. 2019, áætlað
181  MíkrónesíaEyjaálfa105.7540,00133%1. júl. 2021, áætlað
182  TongaEyjaálfa99.5320,00125%1. júl. 2021, áætlað
183  Antígva og BarbúdaN-Ameríka99.3370,00125%1. júl. 2021, áætlað
184  Seychelles-eyjarAfríka99.2020,00125%30. jún. 2021, áætlað
 Bandarísku Jómfrúaeyjar (Bandaríkin)N-Ameríka87.1460,00109%1. apr. 2020, áætlað
 Mön (Bretland)Evrópa84.0690,00106%30. maí 2021, áætlað
185  AndorraEvrópa79.5350,000999%31. des. 2021, áætlað
186  DóminíkaN-Ameríka72.0000,000905%1. júl. 2021, áætlað
 Cayman-eyjar (Bretland)N-Ameríka65.7860,000827%30. sep. 2020, áætlað
 Bermúda (Bretland)N-Ameríka64.0550,000805%1. júl. 2021, áætlað
 Guernsey (Bretland)Evrópa63.1240,000793%30. jún. 2020, áætlað
 Grænland (Danmörk)N-Ameríka56.5620,000711%1. jan. 2022, áætlað
187  MarshalleyjarEyjaálfa54.5160,000685%1. júl. 2021, áætlað
188  Sankti Kristófer og NevisN-Ameríka54.0000,000679%1. júl. 2021, áætlað
 Færeyjar (Danmörk)Evrópa53.9410,000678%1. maí 2022, áætlað
 Suður-OssetíaAsía53.5320,000673%15. okt. 2015, áætlað
 Bandaríska Samóa (Bandaríkin)Eyjaálfa49.7100,000625%1. apr. 2020, áætlað
 Norður-Maríanaeyjar (Bandaríkin)Eyjaálfa47.3290,000595%1. apr. 2020, áætlað
 Turks- og Caicoseyjar (Bretland)N-Ameríka44.5420,000560%1. júl. 2020, áætlað
 Sint Maarten (Holland)N-Ameríka42.5770,000535%1. jan. 2021, áætlað
189  LiechtensteinEvrópa39.3150,000494%31. des. 2021, áætlað
190  MónakóEvrópa39.1500,000492%31. des. 2021, áætlað
 Gíbraltar (Bretland)Evrópa34.0000,000427%1. júl. 2021, áætlað
191  San MarínóEvrópa33.7050,000423%30. mar. 2022, áætlað
 Saint-Martin (Frakkland)N-Ameríka32.4890,000408%1. jan. 2019, áætlað
 Álandseyjar (Finnland)Evrópa30.3440,000381%31. des. 2021, áætlað
 Bresku Jómfrúaeyjar (Bretland)N-Ameríka30.0000,000377%1. júl. 2021, áætlað
192  PalaúEyjaálfa17.9570,000226%1. júl. 2021, áætlað
 Cooks-eyjar (Nýja-Sjáland)Eyjaálfa15.3420,000193%1. júl. 2021, áætlað
 Angvilla (Bretland)N-Ameríka15.0000,000188%1. júl. 2021, áætlað
193  NaúrúEyjaálfa11.8320,000149%1. júl. 2021, áætlað
 Wallis- og Fútúnaeyjar (Frakkland)Eyjaálfa11.3690,000143%1. jan. 2021, áætlað
194  TúvalúEyjaálfa10.6790,000134%1. júl. 2021, áætlað
 Saint-Barthélemy (Frakkland)N-Ameríka10.2890,000129%1. jan. 2019, áætlað
 Sankti Helena (Bretland)Afríka6.0000%1. júl. 2021, áætlað
 Sankti Pierre og Miquelon (Frakkland)N-Ameríka5.9740%1. jan. 2019, áætlað
 Montserrat (Bretland)N-Ameríka5.0000%1. júl. 2021, áætlað
 Falklandseyjar (Bretland)S-Ameríka4.0000%1. júl. 2021, áætlað
 Jólaeyja (Ástralía)Eyjaálfa1.9660%30. jún. 2020, áætlað
 Norfolkeyja (Ástralía)Eyjaálfa1.7340%30. jún. 2020, áætlað
 Niue (Nýja-Sjáland)Eyjaálfa1.5490%1. júl. 2021, áætlað
 Tókelá (Nýja-Sjáland)Eyjaálfa1.5010%1. júl. 2021, áætlað
195  VatíkaniðEvrópa8250%1. feb. 2019, áætlað
 Kókoseyjar (Ástralía)Eyjaálfa5730%30. jún. 2020, áætlað
 Pitcairn (Bretland)Eyjaálfa400%1. jan. 2021, áætlað

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Átta milljarðasta barnið fæddist í nótt Rúv, sótt 15/11 2022
  2. „World Population Prospects 2024“. population.un.org. United Nations Department of Economic and Social Affairs. Sótt 24. mars 2025.
  3. „Projected Total Population by Sex as on 1st July 2011-2036: India, States and Union Territories (pg.83)“ (PDF). www.main.mohfw.gov.in. Ministry of Health and Family Welfare. 9 júlí 2020. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 4 júní 2023. Sótt 14 júlí 2025.
  4. „National Economy – 10.Total Population Went down and Urbanization Rate Continued to Grow (31 December 2024)“. www.stats.gov.cn. National Bureau of Statistics of China (NBSC). 17 janúar 2025. Sótt 17 janúar 2025.
  5. „National Population Totals and Components of Change: April 1, 2020 to July 1, 2024“. www.census.gov. United States Census Bureau (USCB). Sótt 20. desember 2024.
  6. „Mid Year Population (Thousand People), 2025“, BPS-Statistics Indonesia (indónesíska), sótt 14 júlí 2025
  7. „Announcement of Results of 7th Population and Housing Census-2023 'The Digital Census' (PDF). Pakistan Bureau of Statistics (www.pbs.gov.pk). 5 ágúst 2023. Afrit (PDF) af uppruna á 14 ágúst 2023. Sótt 14 ágúst 2023.
  8. „The annual population lecture series – APLS (pg.1 and pg.159)“ (PDF). www.nationalpopulation.gov.ng. National Population Commission – NPC Nigeria. 22 nóvember 2023. Sótt 11. mars 2024.
  9. „Estimativas da população residente para os municípios e para as unidades da federação | IBGE“. www.ibge.gov.br. Sótt 5. september 2025.
  10. „Population & Housing Census 2022 – Post Enumeration Check (PEC) Adjusted Population“ (PDF). Bangladesh Bureau of Statistics (www.bbs.gov.bd) (enska). 18 apríl 2023. Afrit (PDF) af uppruna á 24 ágúst 2023. Sótt 24 ágúst 2023.
  11. „Оценка численности постоянного населения на 1 января 2025 г. [Estimated permanent population on 1 January 2025]. www.rosstat.gov.ru (rússneska). Russian Federal State Statistics Service (Росстат). Sótt 11 febrúar 2025.
  12. „Mexico Population“. www.economy.com. Moody's Analytics. Sótt 29 ágúst 2025.
  13. „Population Estimates by Age (Five-Year Groups) and Sex“. Statistics Bureau of Japan. Sótt 29 ágúst 2025.
  14. „Table 10. Projected Population, by Age group, Sex, and single-Year interval, Philippines: 2020 - 2030 [Scenario 2 - pg.18] (PDF). www.psa.gov.ph. Philippine Statistics Authority (PSA). 31 janúar 2024. Sótt 21 janúar 2025.
  15. „World Population Prospects 2024“. population.un.org. United Nations Department of Economic and Social Affairs. Sótt 25. desember 2024.
  16. „Population“. www.ess.gov.et. Ethiopian Statistical Service (ESS). Sótt 1 júlí 2025.
  17. „Population estimates by Sex & Governorate 1/1/2025“ (PDF). www.capmas.gov.eg. CAPMAS. Sótt 24 maí 2025.
  18. „SOCIO-ECONOMIC SITUATION IN THE FOURTH QUARTER AND 2024“. www.gso.gov.vn. General Statistics Office of Vietnam (GSO). 6 janúar 2025. Sótt 27 febrúar 2025.
  19. „Estimated population in Iran by province in 2024“. www.iranopendata.org/fa/. Iran Open Data (IOD). 5. desember 2024. Sótt 27. desember 2024.
  20. „The Results of Address Based Population Registration System, 2023“. www.tuik.gov.tr. Turkish Statistical Institute. 6 febrúar 2024. Sótt 6 febrúar 2024.
  21. „Population by nationality and sex (quarterly figures)“. www.destatis.de. DESTATIS. 25. september 2025. Sótt 30. september 2025.
  22. „Mid-Year Population Estimates, United Kingdom, June 2024“. Office for National Statistics. 26. september 2025. Sótt 26. september 2025.