Fara í innihald

Matthew Perry

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Matthew Perry
Perry árið 2012
Fæddur
Matthew Langford Perry

19. ágúst 1969(1969-08-19)
Dáinn28. október 2023 (54 ára)
Ríkisfang
  • Bandaríkin
  • Kanada
StörfLeikari
Ár virkur1979–2022
Vefsíðamatthewperrybook.com

Matthew Langford Perry (19. ágúst 196928. október 2023) var kanadískur/bandarískur leikari og þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Chandler Bing í gamanþáttunum Friends. Hann lék einnig persónuna Matt Albie í þáttunum Studio 60 on the Sunset Strip.

Perry fannst látinn í heitum potti á heimili sínu þann 28. október árið 2023. Hann lést úr afleiðingum ketamínneyslu, drukknunar og kransæðastífla. Í kjölfar dauða Perry voru fimm manns ákærð fyrir að útvega honum mikið magn af ketamíni þrátt fyrir að vita af því að lyfið gæti stofnað lífi hans í hættu.[1]

Helstu hlutverk í kvikmyndum

[breyta | breyta frumkóða]
ÁrTitillPersóna
1988Dance 'Til DawnRoger
1997Fools Rush InAlex Whitman
1998Almost HeroesLeslie Edwards
1999Three to TangoOscar Novak
2000The Whole Nine YardsNicholas 'Oz' Oseransky
2002Serving SaraJoe Tyler
2004The Whole Ten YardsNicholas 'Oz' Oseransky
2006The Ron Clark StoryRon Clark

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Þorgils Jónsson (15. ágúst 2024). „Féflettu Perry og báru í hann ketamín“. RÚV. Sótt 11. september 2024.
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.