Cayenne
Útlit
Cayenne | |
|---|---|
Ráðhúsið | |
| Hnit: 4°56′19″N 52°20′6″V / 4.93861°N 52.33500°V | |
| Land | |
| Franskt handanhafshérað | Franska Gvæjana |
| Mannfjöldi (2022) | |
| • Samtals | 63.956 |
| Tímabelti | UTC−03:00 |
| Vefsíða | ville-cayenne |
Cayenne er höfuðborg Frönsku Gvæjana sem er frönsk nýlenda í Suður-Ameríku. Borgin stendur við ósa Cayenne-fljóts sem rennur í norður út í Atlantshafið. Í manntali árið 2011 voru um 121 þúsund íbúar á stórborgarsvæðinu, þar af um 55 þúsund sem bjuggu í sjálfri borginni (2012).
Samkvæmt frönsku wikipedíu mun þó borgin hafa látið ánni nafnið í té fremur en omvent. Á frönsku sjómannamáli 17. aldar var -caïenne haft um hitara þar sem matur var gerður tilbúinn. hugtakið flyst síðan á herbergið þar sem hitarinn var, aðskilið frá vinnusvæðinu, einskonar hvíldarsvæði, og loks flyst orðið á staðina við briggjuna og bæjinn allann.