Vintersorg
Útlit

Vintersorg er sænsk þjóðlagaþungarokkssveit frá Skellefteå sem stofnuð var árið 1994 undir nafninu Vargatron. Nafnið Vintersorg kemur úr sögu Margit Sandemo um Ísfólkið.
Andreas Hedlund, forsprakki sveitarinnar blandaði svartmálmi við þjóðlagamelódíur og texta ásamt hreinum söngi. Síðar fór hann í meiri tilraunamennsku (framsækinn málmur) og í þemu stjörnufræði, líffræði og eðlisfræði ásamt því að syngja á ensku. Á síðari árum sneri hann aftur í þjóðlegri áhrif. [1]
Hedlund hefur einnig verið í hljómsveitum eins og Otyg, Borknagar, Havayoth, Fission, Cronian og Waterclime.
Meðlimir
[breyta | breyta frumkóða]- Andreas "Vintersorg" Hedlund – söngur, gítar, hljómborð og
- Mattias Marklund – gítar
- Simon Lundström - bassi, bakraddir
Útgáfur
[breyta | breyta frumkóða]- Hedniskhjärtad (EP, 1998)
- Till fjälls (1998)
- Ödemarkens son (1999)
- Cosmic Genesis (2000)
- Visions from the Spiral Generator (2002)
- The Focusing Blur (2004)
- Solens rötter (2007)
- Jordpuls (2011)
- Orkan (2012)
- Naturbål (2014)
- Till fjälls: Del II (2017)
- Vattenkrafternas spel (2025)
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Vintersorg - Biography Allmusic.com